Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 10

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 10
10 neinum trú um, að hún hefði vakað lengur en lil miðnættis i þetta sinn«. — Eg glápti á hann eins og naut á . nývirki á meðan hann lét þessa dælu ganga, því að þetta var í fyrsta sinn, sem hann trúði mér fyrir einkamál- nm sinum, og við mér blasti nýr heimur, sem mér þótti nógu fróðlegl að spyrja um. En sjálfsagl voru spurningar mínar krakkalegar, minsta kosti hló hann dátl að þeim, og sagði að eg mundi ekki þurfa að spyrja svona, þegar eg væri kominn i 4. bekk eins og hann. Það væri einhver bezta dægrastytting við þetla bókagrúsk að trúlofasl Iaglegri stúlku. Eg mætti ekki láta nokkurn mann heyra það, að eg hefði aldrei orðið »skotinn«, það væri svo luakkalegt og sveitalegt. Hér í Reykjavik yrðu all-margir »skotnir« strax í barna- skólanum, og létu ástarbréf ulan um brauðsneiðarnar, sem svo væri skifl um. Sér þætti það leill mín vegna, sagði hann, að systir unnustu sinnar ætti minsta kosti einn kærasla, því annars hefði vel getað verið að hann hefði getað útvegað mér hana, hún segði eg væri laglegasti piltur, þótl eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.