Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 46

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 46
46 þótt eg' sé ekki einn af prestum hans í heimsins augum. Nú voru liðin 7 ár síðan Arthúr hét móður sinni þessu; hann hafði unnið al' kappi öll þessi ár, alið önn fyrir móður sinni, hjálpað systr- um sínum til náms, og nú hal'ði hann fyrir skemstu staðið við bana- sæng föður síns; hann iðraðist þess á síðustu stundu, hve illa hann hafði lifað lífi sínu, og kraup í anda að krossi Krists og íann frið við guð í trúnni á frelsara sinn, en sárt sveið honum öll sú sórg, sem hann hafði bakað ástvinum sinum og alt rang- lætið við þá, sem hann gal nú ekki hætt yfir. Og þó hann hcfði djörf- ung til að varpa öllum afbrotuin sínum á það guðs laml), sem ber heimsins synd, þá féll honum þö óumræðilega þungt að sjá hverju hann liefði glatað, og hve sæll hann hefði getað verið, ef hann hefði sjálfur viljað. En skuldirnar, sem hann lét eftir sig, voru alt annað en léttbær erfða- hluti. Arthúr hal'ði föður síns vegna lofað að greiða þær allar; en oftar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.