Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 46

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 46
46 þótt eg' sé ekki einn af prestum hans í heimsins augum. Nú voru liðin 7 ár síðan Arthúr hét móður sinni þessu; hann hafði unnið al' kappi öll þessi ár, alið önn fyrir móður sinni, hjálpað systr- um sínum til náms, og nú hal'ði hann fyrir skemstu staðið við bana- sæng föður síns; hann iðraðist þess á síðustu stundu, hve illa hann hafði lifað lífi sínu, og kraup í anda að krossi Krists og íann frið við guð í trúnni á frelsara sinn, en sárt sveið honum öll sú sórg, sem hann hafði bakað ástvinum sinum og alt rang- lætið við þá, sem hann gal nú ekki hætt yfir. Og þó hann hcfði djörf- ung til að varpa öllum afbrotuin sínum á það guðs laml), sem ber heimsins synd, þá féll honum þö óumræðilega þungt að sjá hverju hann liefði glatað, og hve sæll hann hefði getað verið, ef hann hefði sjálfur viljað. En skuldirnar, sem hann lét eftir sig, voru alt annað en léttbær erfða- hluti. Arthúr hal'ði föður síns vegna lofað að greiða þær allar; en oftar

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.