Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 69

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 69
69 þvi sem Arthúr lalaði lengur. Alt ai' hljómaði englasöngurinn: »Frið- nr á jörðu«. Altaf hljómaði lil allra kviðandi hjartna syndugra manna: »()g velþóknun á mönnunum«. Gamli Róberts sat á sinum vana- slað, og horfði hvasl á Arthúr, eins og honum var eiginlegt, en smált og smátt blíðkaðist svipur hans, og lionum komu tár í augu. Það hafði visl aldrei komið fyrir áður. i-’egar ungi presturinn lauk máli sínu með sigurhreim í rómnum, með hendingunni: »Frelsari heims- ins fæddur er«, þá hugsaði Róberls með sér: »Aldrei heíir hann hald- ið þvilika prédikun«. Hann undr- aðist þann fögnuð sem lýsti sér í yfirbragði Arthúrs, og öllu látbragði hans. En þó undraðist söfnuður- inn enn þá meira, þegar Arthúr bað hann að vera sér samtaka að þakka fyrir sérstaka náðargjöf guðs, er honum hefði sjálfum fallið í skaut. Arthúr var samferða þeim Önnu og föður hennar, lieim til Hólma- garða um kvöldið. Hin unga mær horfði undrandi á hann, er þau gengu saman; henni fanst hann vera

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.