Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 77

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 77
77 sigldi inn á höfnina, og um ieið og þaO kastaði akkerunum, vildi slysið til. Drengurinn var að taka saman eitt seglið, en datt alt í einu niður d þilfarið. I’etta er ekki óalgengt á sjónum. Það var lífsmark með honum, þegar hann var fluttur 1 land og eins meðan læknirinn var að skoða hann og hann var lagður inn í rúmið, en það var heldur ekki meira, Alt í einu sagði læknirinn eins og við sjálfan sig; „I stuttu máli, drengur minn. Þetta er stðasta ferðin þín og hún er bráð- um á enda". Drengurinn sem hingað til hafði legið eins og meðvitundarlaus, með aftur augun, opnaði þau nú snögglega og spurði: - „Er þetta síðasta ferðin mínr“ „Já, — já, það er útlit fyrir það“. Læknirinn tók aftur á slagæðinni og taldi slögin. „Haldið þér eg deyi? Eg vil vita sann- leikann". „Það er ekki mikil von“. „Ekki mikil von“, tók drengurinn eftir. „Segið mér bara sannleikann. Eg er ekki hræddur11. „Það er engin von“. „Tekur það fljótt af?“ >Já“. ■k „Haldið þér það verði í dag?“ „Já“. Hann lokaði attgunum og lá kyr um stund. Læknirinn spurði hann, hvort hann vildi ckki tala við neinn, til dæmis prestinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.