Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 31

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 31
31 bústað hennar. Hún sá. ekkert, nema föla og magra barnsandlitið, hún hlustaði ekki eftir öðru en veika andardrættinum, sem blakti eins og skar f vindi. Hún var búin að sitja og horfa og hlusta svo lengi, svo lengi, og kraftar hennar þverruðu óðum. Þreytan var í þann veg- inn að yfirbuga hana; en hver átti þá að rétta litla barninu hennar hjálparhönd. Loks kom henni ráð í hug. Það var svo ömurlegt að vera ein alla tíð, ein hjá dauðvona barni, en sérstaklega reis henni hugur við því að vaka ein jólanóttina, og hún sendi Þóru vinstúlku sinni fáeinar línur, og bað hana að vaka með sér. En á eftir fanst henni það óhugsandi, að Þóra fórn- aði þannig jólagleði sinni, og þó að von- in hvíslaði því að henni, að Þóra mundi gjöra það, þá var efinn að altaf að reyna að gjöra út af við þá von. En því lengur sem leið fram undir kveld- ið, því minni líkur virtust henni vera til þess að Þóra kærni, en því sárar og átak- anlegar fann hún þá til þess, hve örmagna og þreytt hún var. Og hún spenti greipar þar sem hún sat við barnsrúmið, og með hrynjandi tár um vanga, bað hún guð um að senda sér hvíld, — hvíld því hún væri uppgefin. Hún bað um jólahvíld handa sér og iitla sjúklingnum, og bænin færði hug hennar meiri ró, en hún hafði lengi átt. Guð gat ekki gleymt henni á jólun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.