Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 55

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 55
55 hjálp í starfinu? Skyldi hann nokk- urntíraa eignast vin, sem fyllilega gæti skilið hann, og hann gæli sagt alt, sem honum lægi á hjarta. Hann andvarpaði. Skuldirnar lágu á hon- um eins og þung byrði. Hann álti víst altaf að eiga örðugt uppdráttar. Bara að hann lifði þá undir vernd- arvæng drottins. En hve mynd frelsarans varð ljós og lifandi fyrir hugskotssjónum hans, er hann var þyrnum krýndur leidd- ur fram fyrir lýðinn. En sá óend- anlegur hreinleiki og hátign, sem týsti úr augum hans; honum fanst kærleikurinn slrevma yfir sig úr þeim augum. Hann hneigði höfuð silt og lyfti lijarta sínu i brennandi bæn tilguðs, og þakkaði honum fyrir pínu frels- arans og dauða, og það var eins og frelsarinn fegði hendur sínar með naglaförunum á lijarla hans, hon- um til lækningar, og hann fann til hinnar takmarkalausu náðar drott- ins, og hann hvíldi öruggur á örm- um hans, þar til hann gat sagt mcð auðmýkt og undirgefni: »IIvern hef jeg í himninum? Jafnt við þig gleðsl

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.