Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 82

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 82
82 bara svo illa að lesa skrift". Síðan rétti hann konu sinni bréfið, settist svo í skrif- borðsstólinn sinn og sneri hálfgert baki við henni. Hún tók bréfið og fór að lesa: „Herra prestur! Eg hefði átt að skrifa fyr, en það hafa verið svo miklar annir um jólin. Eg á að ílytja yður kveðju og innilegustu þakkir írá einu sóknarbarni yðar, ungum dönskum háseta. N. N.------“ „Manstu eftir honum, Louiser" „Já, hvort eg man ekki eftir litla skemti- lega drengnum á fátækrakælinu". Svo las hún áfram. „Sem dó síðastliðið aðfangadagskveld". „Æ, að hann skuli líka vera dáinn". „Hann kallaði yður altaf „prestinn sinn“ og sagði að það hefðuð verið þér, er leidd- uð hann á réttan veg". Nú urðu gömlu hjónin að þurka sér um augun, áður en þau gátu lesið meira. „Hann lá stutt, en þó mátti mikið afhon- um Iæra á þeim stutta tíma. Nánari skýr- ingu um atburðinn get eg skrifað yður seinna, ef þér óskið. Nú eru það að eins þakkir barnsins frá fátækrahælinu, sein eg fiyt yður. Þakkir fyrir alt, sem þér voruð Iionum. l’ó hann væri fátækur fyrir manna sjónum, átti hann þó þann auð, sem fyrir guði gildir, Kasta brauði þínu á vatnið, og þú munt finna það aftur eftir marga daga. Fredrikstad 12. jan. 18.. Yðar með virðingu-----------“ En hvað þú hlýtur að vera hamingjusain-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.