Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 36

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 36
Jólagjöf Arthúrs. i. Yður er í dag frelsari fæddur. Lúk. 2, 11. »Nei það er ekki jólalegt núna — öðru nær«. Það lá úðaþoka yfir öllu, og lak niður al' hverju húsþaki, og allar götur voru blautar og óþrifalegar. Fólkið streymdi inn og úl í sölu- búðunum, og allir sögðu þetta sama: »Nei það er ekki jólalegt núna — öðru nær«. Sama sagði pósturinn, og dró hálfblaut bréíin út undan regnvotri kápunni. Og sama sögðu skóladrengirnir, sem slömpuðust heim, með skólatöskurnar á bakinu; og grátitlingarnir uppi á þökunum, sléttuðu á sér úfinn vetrarhaminn og tóku undir: »Nei það er ekki jólalegt núna — öðru nær«. Og eins var það í sveitinni; þar kvað all við sama tón, jörðin gegn-

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.