Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 10

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 10
10 neinum trú um, að hún hefði vakað lengur en lil miðnættis i þetta sinn«. — Eg glápti á hann eins og naut á . nývirki á meðan hann lét þessa dælu ganga, því að þetta var í fyrsta sinn, sem hann trúði mér fyrir einkamál- nm sinum, og við mér blasti nýr heimur, sem mér þótti nógu fróðlegl að spyrja um. En sjálfsagl voru spurningar mínar krakkalegar, minsta kosti hló hann dátl að þeim, og sagði að eg mundi ekki þurfa að spyrja svona, þegar eg væri kominn i 4. bekk eins og hann. Það væri einhver bezta dægrastytting við þetla bókagrúsk að trúlofasl Iaglegri stúlku. Eg mætti ekki láta nokkurn mann heyra það, að eg hefði aldrei orðið »skotinn«, það væri svo luakkalegt og sveitalegt. Hér í Reykjavik yrðu all-margir »skotnir« strax í barna- skólanum, og létu ástarbréf ulan um brauðsneiðarnar, sem svo væri skifl um. Sér þætti það leill mín vegna, sagði hann, að systir unnustu sinnar ætti minsta kosti einn kærasla, því annars hefði vel getað verið að hann hefði getað útvegað mér hana, hún segði eg væri laglegasti piltur, þótl eg

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.