Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 68

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 68
unnar, og alstaðar mættu honum menn, sem heilsuðu honum glaðlega. Sóknarpresturinn átti að prédika i hámessunni á jóladaginn, en Art- húr hafði heðið um að halda guðs- þjónustuna á aðfangadagskvöldið. Nú var kyrkjan uppljómuð í fyrsta sinni, og fnll hvert sæti. Meðan Arthúr var að stjaka sér inn í gegn um mannþröngina á kyrkjugóllinu, þá hrostu við honum tindrandi barnaaugu, og út voru réttar marg- ar smáar hendur til þess að óska honum gleðilegra jóla, því að mörg af þessum smábörnum hölðu áður verið hjá honum á barnaguðsþjón- ustu, og þar lærðu þau fyrst að syngja þelta vers, svo að þau skildu það: »Velkomnir aftur guðs englar srná, frá upplieims dýrðar sölum, í sólskins lijúpi, með bjarta brá, svo birti í jarðar dölum. Og nú sungu þau með, af hjart- anlegri gleði. Og í vitnisburði unga prestsins ómaði með fögnuði: »Dýrð sé guði«. Altaf glaðnaði meir og meir yfir alvarlega andlitinu á Spencer, eftir

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.