Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 25

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 25
Sönn jólagleði. Smásaga eftir Guðrúnu Lárusdóttur. »Hvað er þetta? Ertu ekki farin að búa þig, og klukkan er orðin rétt að segja 5«. Inga kom þjótandi inn í herbergið með ógreitt hárið 1 öðrum vanganum og skólaus á öðrum fætinum, með fatahrúgu 1 fang- inu. »I.oksins kem eg með fötin okkar, mér datt ekki í hug, að þú sætir auðum höndum, góða mín, því nú veitir okkur ekki af að hraða okkur. Samsætið á að byrja, eins og þú veist, kl. 6. Ósköp held eg verði gaman. Það er sannarlega fall- ega gjört af ungfrú Lovísu að bjóða okkur öllum í kveld; eg er viss um að við fáum að fara í einn »sving om«, þó það sé nú jólanóttin, alténd þó fram undir mið- nætti. — Heyrðu, ætlarðu ekki að hafa bláa slifsið?« — Inga þagnaði allra snöggvast og leit á Þóru, sem ekki svaraði einu orði. »Er þér ilt Þóra mín? því ertu svonadauf?« Nei, henni var ekkert ilt. En hún vissi ekki hvort hún ætti að fara. »Hvað er að tarna? Nú er eg þó hissa. Finst þér það ekki alveg sjálfsagt, að við 2

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.