Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 13

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 13
13 Sórgbitinn fór eg að heiman í haust, því að mér var fullljóst að eg mundi ekki sjá móður mína framar, þóll hún vildi ekki gjöra mikið úr veik- indum sinum, og vildi ekki heyra það nefnt, að eg yrði kyr heima. — »Heldurðu, að eg vilji að þú missir heilan vetur min vegna?« sagði hún og klappaði mér, — eins og hún ein gat klappað. Ljótt er það, en satt er það samt, að þrátt fyrir þessa sorg, var eg vel kátur, þegar eg kom hingað til bæj- arins. — Óliapp hefir sú gleði reynd- ar orðið, en ljúft er að minnast ferð- arinnar til Reykjavíkur þrátt fyrir alt. Hún varð mér samferða siðustu daga ferðarinnar, stúlkan, sem mér fansl líta til mín og taka í hendina á mér öðru vísi en aðrar stúlkur, og gat látið mig roðna, þegar liún vildi. — Það var ekki i fyrsta skifti sem við urðum samferða, og eg held, að hvorugu okkar haíi þótt þær ferðir of langar. Við vorum 11 í liópnum síðustu 3 daga ferðarinnar, og það var vitan- lega glalt á lijalla frá morgni til kvöids. En eg átti fullerfitt með að

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.