Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 9

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 9
5) en þá var hann svo kátur, að hann hélt lengi vöku fyrir mér. Hann fræddi mig á því í óspurð- um fréttum, að hann kæmi beina leið frá kærustunni, og aðra eins kærustu hefði hann aldrei fyr átt; hún hefði, blessuð ljúfan, hleypt sér inn um glugga inn í svel'nherbergi sitt, og þar hefðu þau setið og skifzt kossum á með þeirri ákefð að hann væri orðinn þrútinn uin munninn, og mesla mildi, að kerling móðir hennar væri orðin svo heyrnarsljó, annars het'ði hún sjálfsagt heyrt lil þeirra. Hún liefði Iofað sér, elskan sú arna, að segja upp strax í fyrramálið þessari búðarloku, sem hefði narrað liana lil að lofast sér á »ballinu« um daginn, og hann hefði lofað henni að trúlof- ast aldrei framar. »Þú ættir að vita livað það er gott að kyssa hana«, sagði hann að lokum, »eg held eg hefði setið hjá henni í alla nótt, ef hún hefði ekki verið búin að lofa að skreppa í heimboð, þegar »sú gamla« væri sofnuð, og af því að kunnugir vissu, hvað »sú gamla« væri kvöld- svæf, treysli hún sér ekki til að telja

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.