Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 36

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 36
30 Björnstjerne Björnson: sagði hún, og tók körfuna, sem f>orbjörn hafði sett frá sér. Hann hafði alla leiðina verið að hugsa um að bjóða henni að planta fyrir hana blómin, en nú kom hann sér ekki að því, því skilnað þeirra bar svo brátt að. Og svo var hann alt af að hugsa um þetta á eftir, að hann hefði þó átt að hjálpa henni með þessi blóm. «Um hvað eruð þið báðar að tala, þegar þið eruð saman ?» spurði hann Ingiríði. «Ekki um neitt.» Um kvoklið þegar allir voru háttaðir fyrir stundu, klæddist. þorbjörn og gékk út. f>að var fagrt kveld og hlýindi og logn; himininn huldi þunn breiða af blágráum skýjum með smáskýja-rofum hér og hvar, svo að sást út í himinblámann eins og gegn um glugga. Engan mann var neinsstaðar að sjá, hvorki fjær né nær; en í grasinu alt í kring tístu engispretturnar, keldusvín skríkti á hægri hönd honum og annað tók undir á vinstri hönd. Síðan hófst sá söngr í grasinu, og færðist úr einum stað í annan, að honum þótti, þegar hann gékk, sem hann hefði mikla fylgd með sór, þótt hann engan sæi. Skógrinn blasti við alt upp að urðinni, og sló eins og bláma á, og þó æ dökkvara og dökkvara eftir því sem nær urðinni dró, svo að hann var yfir að sjá eins og stór þokufláki. En í skóginum heyrði hann orrana gala og kveðja sér hljóðs, ein kattugla ýlfr- aði þar einhversstaðar á grein og fossinn kvað sitt gamla, dynþunga lag enn þá átakanlegar en vant var, — nú, þegar alt hafði eins og sezt niðr til að hlýða á hann. þorbjörn horfði yfir að Sunnuhvoli og lagði á stað. Hann fór ekki alfaraveginn, heldr beinustu leið; var hann fljótr áleiðis og var von bráðar kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.