Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 29

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 29
Sigrún á Sunnuhvoli. 23 —»]pegiðu, góðamín, og farðu í burtu,« sagði móðir hennar, svo hún staðnæmdist og gékk svo hægt og hægt aftr á bak til jporbjarnar, en mændistóru, bláu augunum sínum á mömmu sína. »Ég hefi alt af heyrt, að þú værir svo væn,« sagði jporbjörn. — »Já, stundum, þegar ég hefi lesið vel,« svaraði hún.---- »Er það satt, að það sé svo skelfing fult af huldu- fólki og tröllum og öðru illþýði þarna yfir frá hjá ykkr?« spurði hann, og stakk hendinni í síðuna og steig fram öðrum fætinum, en stóð í hinn,—alveg eins og hann hafði séð Aslák gjöra. — »Mamma, mamma! veiztu hvað hann segir? Hann segir að------.« — »Æ, láttu mig vera í friði; heyrirðu það ! og komdu ekki hingað fyr en óg kalla á þig !« Aftr varð hún að hopa á hæl, stakk svuntuhorninu sfnu í munninn, beit í það og togaði svo í. »Er það þá öldungis ekki satt, að huldufólkið leiki á hljóð- færi á hverri nóttu yfir í hólunum hjá ykkr ?« — »Nei!« — »Hefirðu þá aldrei séð tröll ?« —Nei!« -—»En í herrans nafni og fjörutíu — —.« — »Svei, þetta máttu ekki segja!« — »Tarna; ég held það sé ekkimikið«, sagði hann og spýtti um tönn, til aðsýna henni, hvað langt hann gæti spýtt. — »Jú, jú,« sagði hún; »þú mátt ekki leggja guðs nafn við hégóma, því þá ferðu til helvítis !«—»IIeldrðu það ?« spurði hann og setti töluvert niðr í honum, því liann hafði í hoesta lagi hugsað sér, að hann kynni að verða bar- ínn fyrir það, og nú stóð faðir hans svo langt frá, lion- t*m. — »Hver er helzt sterkastr þarna yfir frá hjá ykkr?« spurði hann, og hallaði húfunni 1 vangann.— “Nei, það veit ég ekki.« — »Ja, hjá okkr er það nú Pabbi; hann er svo sterkr, að hann getr barið Aslák, °g Aslákr er þó sterkr, það scgi ég þér satt.« — »Ja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.