Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 27

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 27
Sigrún á Sunnuhvoli. 21 honum : »Ef við værum ekki í kyrkjunni, skyldirðu verða barinn«. Hann mintist nú Sigrúnar, og leit yfir um ; hún stóð þar enn, en svo starandi og for- viða, að hann fór að renna grun f, hvað hann hefði að hafzt, og að það mundi vera in mesta óhæfa. Undir eins og hún varð þess vör, að hann horfði á liaua, skreið hún niðr af bekknum og sást ekki framar. Djákninn kom fram, prestrinn kom fram : liann heyrði þá að vísu og sá; aftr kom djákni og aftr kom prestr, — en hann sat þar enn í kjöltu föður síns og hugsaði með sór : »Skyldi hún ekki bráðum líta upp aftr?« Piltrinn, sem hafði dregið hann niðr af bekknum, sat nú á skemli innar í stólnum við fætr gamalmennis, sem dottaði og dró ýsur, en vakn- aði í hvert sinn, sem strákr ætlaði að standa upp, og dunkaði í bakið á honum. »Skyldi hún ekki fara að líta upp aftr bráðum,« hugsaði þorbjörn með sér, og hver rauð reim, sem hann sá hreyfast, minti hann á reimarnar á höfuðbúnaði hennar. Jú, þarna gægð- ist hún upp, en undir eius og hún kom auga á hann, kom á hana alvörusvipr og hún grúfði sig niðr aftr. ■— Djákninn kom fram og las bænina; það var hringt út, og fólk stóð upp úr sætuuum. Faðir hans talaði aftr lágt við bjartleita manninn; þeir géngu saman yfir að kvennsætinu; kvennfólkið var þar lfka staðið upp. Sú fyrsta, sem kom fram úr sætinu, var bjartleit kona; hún var brosandi eins og maðrinn, þó öllu minna; hún var smávaxin og föl, og leiddi Sigrúnu við hönd sér. þorbjörn vék þegar að henni; en hún hafði sig undan ið hraðasta aftr fyrir móðr sína og liélt í kjólinn hennar. »Láttu mig vera!« sagði hún. »Hann hefir víst ekki verið í kyrkju fyrri, þessi piltr,« sagði bjartleita konan og klapp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.