Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 57

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 57
Dánumenskan. 51 brjósti sci' og hélt áfram að leita og leita fyrir sér. Loksins fékk hann þá vinnu sem undirtylla við 'ttúrsmíði og þáði það fegins hendi; én enginn vildi framar kannast við hann og enginn kærði sig öeitt um hann. Iíann gat ekki lengur greitt tillag sitt til hinna ýmsu felaga, sem hann áður hafði unn- ið fyrir, og var því nafn hans strykað út á félaga- skránum. En að sama skapi sem fólk hætti að sinna Eð- Va,rði, að sama skapi fór það láta sér hugað um Eeorg. Eina morgunstund hafði hann fundizt gauð- rifinn og dauðadrukkinn í rennusteini. Einhver úr ’’Evennahóf8emdarfólagsnefndinni(( náði hoiium upp, ''ók hann að sér og stofnaði til samskota handa fionum, hélt honum svo ófullum í heila viku og út- Vegaði honum einhverja stöðu. þetta kom í dag- klöðin, athygli manna alment beindist að þessum veslings skelmi og margir hjálpuðu honum með ráði dáð. í tvo mánuði bragðaði hann ekki nokkurn ' r°Pa af »spiritus« og var þann tfma dýrðlingur allra andismanna. Svo valt hann útaf—í rennusteininn, °g olli sá atburður alherjar sorg og harmatölum. En hið veglynda systra-félag frelsaði hann aptur. Deim tókst að gera hann hreinan, þær loiddu hann a réttan veg, hlýddu á hans angurværa iðrunar kvak eb útveguðu honum aptur stöðu hans, er hann hafði hrotið af sér. þetta lofsverk þeirra var og gert eyrum kunnugt og múgurinn flaut í feginstárum af , ’ a'ó þessi veslings syndari, sem snapsarnir höfðu né komið, skyldi hafa rótt sig við aptur. það var úal,] ho: lnn afarmikill hófsemdarfundur, og áður num var slitið, sagði forsetinn með tilhlýðilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.