Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 24

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 24
18 Björnstjerne Björnson: túni á sunnudagskveldið, — endrrninningin um alt þetta svífr honum fyrir sjónir, og hjartað litla gjörir uppreisn í inu unga brjósti. Bn leikslokin verða þó alt af þau,-að hannminnist þess, að það vóru kyrkju- klukkurnar, sem hljómuðu ; svo rennr honum í hug eitthvert sálmvers, sem hann kann ; það syngr hann með krosslögðum höndum og rennir hugsjúku auga ofan í dalinn, biðr svo stuttan bænarstúf á eftir, stökkr svo upp, kátr og glaðr, ogþeytir lúðrinn1 sinn, svo að bergmálar f fjöllunum. Hór í inum kyrlátu fjalldölum talar kyrkjan enn þá með sínum rómi til manna á hverju aldrs- skeiði og sérhver lítr hana sínum eigin hugaraugum ; mörgu skýi getr fyrir brugðið, en aldrei byrgir neitt hana gjörsamlega. Hún stendr fullvaxin og þroskuð fyrir fermingarbarninu,—með uppréttum fingri, hálf- aðvarandi, hálf-bendandi fyrir æskumanninum, sem kosið hefir sitt lífsins hlutskifti,—herðibreið og sterk yfir harmi mannsins,—rúmgóð og mild hvelfist hún yfir örþreyttan öldunginn. ímiðri guðsþjónustunni eru ungbörnin færð í kyrkjuna og skírð, og það er alkunnugt, að meðan á þeirri athöfn stendr, er fjálg- leikinn2 mestr. Bnginn getr því lýst norskum alþýðumönnum, spiltum né óspiltum, svo að kyrkjan komi þar ekki líka við söguna. það kann að þykja tilbreytingar- leysi, en er þó, ef til vill, ekki sízta tilbreytingarleys- ið. þessa skal hér getið eitt skifti fyrir öll, en ekki beinlínis sakir kyrkjuferðar þeirrar, er hér skal af sagt. 1) Norskir seljasmalar hafa jafnaðarlega lúðr, sem þeir þeyta til að lióa saman fénaðinum. 2) „Fjálgieiki" er eina islenzka orðið, sem til er yfir „andagt." í>ýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.