Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 45

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 45
Sigrún á Sunnuhvoli. 39 hnífnúm sínum og fór að tálga hann.---------»J>ú ættir að tala oftar við pabba en þú gjörir«, sagði hún blíð- lega; uhonum þykir undr vænt um þig.« — »|>að gétr vel verið,« sagði hann. — »Hann er oft að tala úm þig, þegar þú ert úti.« — »f>ví sjaldnara þegar ég er inni.« — »það er þér að kenna.« — »]pað getr vel verið.« — »Svona máttu ekki tala, þorbjörn ; þú veizt sjálfr, hvað ykkr ber á milli.« — »Hvað er það þá?« — »A ég aðsegja það?« — A sama stendr það, lngiríðr; þú veizt það, sem ég veit.« — »Jú, jú; honum þykir þú stilla lítt skapi þfnu þegar hann er eklci við; það veiztu að honum líkar ekki.« — »Nei, hann vildi líklega helzt alt af leiða mig og halda í höndina á mér.« — »Já, og helzt þegar þú reiðir hana til höggs.«-----»A þá fólk að fá að segja og gjöra hvað sem það vill ?« — »Nei, nei; en þú gætir líka oftar sneitt úr vegi en þú gjörir. |>að hefir hann gjört, og er orðinn mikilsvirtr maðr.« — »Honum hefir ef til vill verið minna storkað.« — Ingiríðr þagði Uin hrfð, svo litaðist hún um og sagði: »þ>að er líkast ekki til neins, að tala meira um þetta; en ^lt um það — þú ættir að forðast að fara þangað, sem þú veizt óvina þinna von.« — »Nei, þar vil ég ein- Uiitt vera; ég heiti þorhjörn í Grenihlíð eftir for- foðrum mínum, og því nafni vil ég á lofti halda.« Hann hafði flegið börkinn af liríslukvistinum, og ®kelti hann nú þvert í sundr. Ingiríðr sat og horfði ú hann og spurði hann svo nokkuð seinlega: »Ætl- arðu að Norðr-Haugi á sunnudaginn ?« — »Já.« Hún Þagði nú nokkra hríð og horfði ekki á hann og segir sfðan : »Veiztu, að Knútr á Norðr-Haugi er kominn heim til aö vera f brúðkaupi systur sinnar?« —»Já.«— loit hún á hann og sagði: »þorbjörn, þorbjöru!«—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.