Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 13

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 13
Sigrún á Sunmihvoli. 7 ldkr; «en það ei’ uú svo margt skrafað#, bætti hann við. þorbjörn skildi hann reyndar ekki til fulls, en kafroðnaði samt allr í framan. En þegar Aslákr fór að hafa orð á því, að hann roðnaði, þá skreið hann niðr af bekknum, tók kverið sitt og fór að lesa. «Já, hugga þú þig með guðsorði, drengr minn», sagði Aslakr; «hana færðu þó aldrei hvort sem er». þegar svo langt var liðið fram í vikuna, að hann hélt þetta væri gleymt, þá spurði hann móðr sína í hljóði (því að hann kom scr varla að því): #Heyrðu,— hver cr þessi Sigrún á Sunnuhvoli ?«— »það er dálítil stúlka, sem einhvern tíma á að eignast Sunnuhvolinn«. — »Ilefir hún þá ekkert trépilz ?« Móðir hans horfði forviða á hann ; »hvað ertu að segja, barn ?« sagði hún. Hann skildi þá að hann liafði sagt einhverja heimsku, svo hann þagnaði. »Aldrei hefir neinn séð fallegra barn, en hún er«, sagði svo móðir hans, »og það hefir guð gefið henni, af því að hún er alt af svo væn og góð og iðin að lesa«. Nú vissi hann þá það líka. Einn dag hafði Sæmundr verið úti við sem oftar með Ásláki. þegar hann kom héim um kveldið, sagði hann við þorbjörn : »þú mátt ekki vera með Ásláki framar«. þorbjörn gaf því lítinn gaum. Nokkru síðar segir faðir hans við hann : »Ef óg finn ykkr Áslák oftar saman, þá skaltu sjálfau þig fyrir liitta!« Eftir það læddist þorbjörn til Ásláks, þegar faðir hans sá ekki til. En svo kom hann að þeirn, þar sem þeir sátu og voru að spjalla saman; þá fékk þorbjörn ráðningu og var rekinn inn. En eftir það stalst hann til Ásláks, þegar faðir hans var að heiman. Einn sunnudag, þegar faðir hans var í kyrkju,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.