Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 17

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 17
11 Sigrún á Sunnulivoli. og gullið glært. Korriró og dillidó — Sólin gyllir grund og mó. En þegar þau voru í bezta gæti að leika sér, kom faðir þeirra inn og hvesti á hann augun. Hann þrýsti Ingiríði fastara í fang sér, og datt als ekki niðr af stólnum. Faðir hans snéri sér undan, sagði ekki neitt; svo leið einn hálfr tími, að hann sagði ekki neitt,-— og þorbjörn var nærri því farinn að hugsa um að verða glaðr, en hann þorði það ekki. Hann vissi ekki, hvað hann átti að hugsa, þegar faðir hans hjálpaði honum sjálfr til að afklæða sig ; það fór að fara smátitringr um hann aftr. þá klappaði faðir hans á kollinn á honum og strauk á honum kinnina. það hafði hann ekki fyr gjört alia þá tíð, sem þorbjörn til mundi, og því hitnaði hon- um svo um hjartarætrnar og allan kroppinn, að ótt- inn rann af lionum eins og ís fyrir sólbráði. Hann vissi ekki, hvernig hann komst í rúmið, og með því að hann gat hvorki fárið að syngja né kallað upp yfir sig, þá lagðist hann grafkyrrog krosslagði hendr- nar og las faðirvorið sitt sex sinnum áfram og sex sinnum aftr á bak, undr lágt — og það fann hann, þegar haun sofnaði, að það var þó enginn í öllum heiminum, sem honum þótti eins vænt um, eins og föðr sinn. Morguninn eftir vaknaði hann í ógrlegri sálar- angist yfir því, að hann gat engu hljóði upp komið ; því strýkingu átti hann nú samt sem áðr að fá. þegar hann lauk upp augunum, þá var honum mikill hug- lóttir að sjá, að þetta hafði elcki verið nema draumr; en þó yarð hann þess brátt var, að það var annar, sem átti ráðningu yfir höfði sér, og það var Áslákr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.