Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 59
Dánumenskan. 53
Qieð góðum launum, og allir góðgjörðasamir borgar-
ar studdu hann með ráðum, upphvatningum og
hjálpsemi.
Meðan alt þetta gerðist, hafði Eðvarði gengið
UPP og niður í lífsbaráttu sinni. Hann var enn þá
fátækur, en hafði komizt að við banka nokkurn, af
ÞVl hann hafði kynt sig sem heiðvirðan og skilrík-
au gjaldkyra; hann hafði þar föst laun, en heldur
sParleg. Georg kom aldrei til hans og spurði al-
'Þ'ei, hvernig honum liði. Sá hinn sami Georg
Þafði nú verið lengi heiman að og fóru að ganga af
Þonum ljótar sögur.
Eitt vetrarkvöld brutust þjófar nokkrir með
Srinaur fyrir andlitum inn í bankann og hittu þar
^ðvarð Mill aleinan. þeir kröfðu þegar, að hann
Segöi sór, hvernig ætti að ljúka upp peningaskápn-
Utn' Hann færðist undan. Hann sagði að banka-
^jórnin hefði traust á sér og hann vildi ekki sýna
Sl8 þessa trausts ómaklegan; lífið gæti hann látið ef
Sv° skyldi vera, en leyndarmálið um lásinn vildi
0,1111 með engu móti gera uppskátt.
Innbrotsþjófarnir drápu hann.
, ÞJppgötvunarmennirnir við lögregluna komust ii
l<útan rekspöl og handtóku fantana; Georg Bent-
011 var forsprakki þeirra. Menn kendu alment
,uJög í brjóst um ekkju hins heiðarlega gjaldkyra og
Ulunaðarlausu böru hans, og öll dagblöð í landinu
ruðu á bankana að sýna viðurkenningu og virð-
lueð °S hugrekki ins drepna gjaldkyra
, 0 ÞV1 að skjóta saman álitlegri peningaupphæð
1 a ekkju hans og börnum. Árangurinn afjjþeim
slí°turn varð samtals nokkur hundruð krónur,