Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 22

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 22
16 Björnstjerne Björnsson: eða kendi henni fleiri slíkar vísur, þá yrði liann bar- inn. Eétt á eftir varð Ingiríði litlu það á að blóta. Aftr var kallað á þorbjörn, og Sæmundr sagði það væri bezt að láta hann kenna á vendinum með það sama; en hann grét og lofaði öllu fögru, svo að hann slapp í þetta sinn. Næsta sunnudag, sem messað var, sagði faðir hans við hann : «það er nú bözt að þú gjörir engan óskunda af þér heima í dag, og skalt þú nú fara með mér til kyrkjun. Annar kapítuli. ^úfþlþýðumaðrinn hófir háar hugmyndir um kyrkj- una. Hann hugsar sér hana ávalt út af fyrir sig, friðlýsta, með grafanna þögulu tignar-ró um- hverfis, en messugjörðarinnar lifandi athöfn inni. Hún er eina húsið í dalnum, sem hann hefir kostað nokkru skrauti til, og því mænir og turnspíra henn- ar nokkuð hærra, en hún sýnist að ná. þegar hann gengr til kyrkju heiðskíran sunnudagsmorgun, heilsa kyrkjuklukkurnar honum langt álengdar, og hann tekr ávalt ofan fyrir þeim, eins og hann væri að þakka þeim fyrir síðast. það er eitthvert það sam- band milli hans og þeirra, sem enginn þekkir. A æskualdri stóð hann í bæjardyrum og hlustaði á þær, meðan hæglátir hópar af kyrkjufólki fóru hjá fyrir neðan garð. Haðir hans bjóst þá til kyrkju, en sjálfr var hann enn of ungr til þess. Margar hugmyndir viiknuðu þá í brjósti hans við þennan þunga, stcrka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.