Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 65

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 65
Bíl K v æ ð i. Fyrstii lóukvak. 1 apríl var hlilnað úr helgadd og snæ, Mig heillaði veðráttan þýða, Og Esjan frá miðju var bláum með blæ, Og brvmleitt var láglendið víða, En brattar um gnýpur í hvítleitum hrönnum Sig hnappaði þokan og lá yfir fönnum; Og engin hreyfðu sig andkul stirð, í unaðsljúfri kyrð. A háholti stóð jeg sem hniginn í draum, þ>á heyrði jeg fugls röddu blíða, Jeg lagði við hlustir og gaf henni gaum Og girntist enn lengur að blða ; þaö var lóunnar kvak, sem úr loptinu bar, Jeg leit mig í kring og vissi ei, hvar það var, Hið fyrsta lóukvak, sem gall úr geim Með gleðiboð um vor í norðurheim. Svo'kom það við endalok illviðra grands Um æginn til heimverustaðar það vængborið óskbarn hins einmana lands J úthafi norðurs við jaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.