Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 8

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 8
2 Björnstjerne Björnson! annara um en annað fólk að lesa í ritningunni. |>au hjónin áttu sjálf jörðina, og hét bóndinn Gutt- ormr, en konan Katrín. Dreng eignuðust þau, er þau mistu, og komu þau aldrei austr fyrir kyrkju- gafl í þrju ár á eftir. Að þeim tímaliðnum eignuðust þau dóttr og nefndu hana eftir sveininum; hann hafði heitið Sigurðr, og hún var skírð Sigrún, því að þeim hugkvæmdist ekki annað líkara. þegar fram liðu stundir, var það flestramanna mál, að í því bygðar- lagi hefði ckki í manna minnum svo fögr mær upp vaxið sem Sigrún á Sunnuhvoli. Hún var ekki gömul, þegar foreldrar hennar fóru að taka hana með sér til kyrkju hvern sunnudag, er messað var, og hafði hún þó 1 fyrstu ekki betr vit á en svo, að hún hugsaði, að prestrinn væri að skamma út Bent «slafa», sem hún sá sitja beint fram undan prédikun- arstólnum. Samt vildi faðir hennarhafa hana með— «til að venja hana við», sagði hann ; móðir hennar vildi það líka, «því enginn gæti vitað, hvernig henn- ar kynni að verða gætt heima á meðan». Ef óþrif komu 1 lamb eða kiðling eða grís þar á bænum, eða kýr hafnaðist illa, þá var það ávalt gefið Sigrúuu, og þóttist móðir hennar hafa tekið eftir því, að upp frá þeirri stund batnaði skepnunni; faðir hcnnar var nú reyndar ekki fulltrúa á, að það kæmi af því, en glaðværð, telja spil og dans syndsamlegt athæíi, en lesa mjög i ritningunui og eru því nú oft nefndir lesarar. Lesarar eru þunglyndir oftast og ávalt alvörumildir, en oft nokkuð dóm- harðir um aðra og tortrygnir við þá ; yiir höfuð eru þeir mjög vandað fólk ; en hitt er auðvitað, að það ber við, að óvandaðir mcnn taka á sig lesara-gervi til að dylja ódreng- skap sinn eða fyrir hagsmuna sakir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.