Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 56

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 56
50 Mark Twain: loksins grátandi til Eðvarðs og sagðist glögglega sjá, hvað heilög og háleit skyldan byði sér; hún þyrði ekki lengur að láta leiðast af eigingjarnlegum ósk- um sjálfrar sín — hún mætti til að giptast »veslingn- um honum Georg« og reyna að frelsa hann. Hún kvaðst reyndar vita, að hjarta Eðvarðs mundi bresta við það tiltæki sitt o. s. frv.; en skylda væri skylda. Hún giptist þá Georg, og er sjálfsagt, að bæði henn- ar hjarta og Eðvarðs lá við að bresta. Alt um það mannaði Eðvarð sig upp og kvæntist annari ungri stúlku og í tilbót mjög svo elskuverðri. Báðum hjónum varð barna auðið. María gerði alt sem hún gat til að frelsa Georg, en það var henni um mogn. Hann sökk alt af dýpra og dýpra og seinast misþyrmdi hann jafnvel sinni hjálparlausu konu og sínurn saklausu börnum. Margir töluðu um fyrir honum þessu viðvíkjandi; hann tók átöl- um þeirra hógværlega, eins og væru þær verðskuld- aðar, en breytti samt ekki háttalagi sínu. Svo hneigðist hann enn að öðrum lesti; hann gerðist spilari. Hann safnaði skuldum og tók í pukri pen- ingalán upp á samlagsins reikning og það svo frek- lega, að fóetinn kom einn góðan veðurdag og lokaði búðinni, svo báðir uppeldisbræðurnir stóðu nú tóm- hentir eptir á strætinu. Nú var illa komið fyrir þeim og þó varð það enn verra. Eðvarð flutti með sig og sína upp í þak- hýsi og leitaði, já, sníkti eptir atvinnu dag og nótt; en alt saman til ónýtis. Hann varð hlessa þcgar hann sá, hversu hann var ókærkominn alstaðar, og hversu lítið mönnum var orðið um hann gefið móts viö það sem áður var. En vinnu varð hann endilega að fá sér. Hann sekti þvl sorgina og gremjuna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.