Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 26

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 26
20 Björnstjerne Björnson: Hitn hélt á logagyltri sálmabók í annari hendinni, en samanbrotnum rauðgulum vasaklút í hinni, og var að leika sér að að slá með vasaklútnum á sálma- bókina. f>ví meira sem hann starði, því meira hló hún, og hann vildi líka liggja á knjánum upp við bekkjarbríkina. Svo kinkaði hún til hans kolli. Hann horfði alvarlega á hana nokkra stund; svo kinkaði hann kolli til hennar aftr. Hún hló, og kinkaði aftr kolli; hann kinkaði aftr kolli, og enn aftr og enn einu sinni. Hún hló, en kinkaði ekki kolli aftr,—fyr en eftir dálitla stund, þegar hann var aftr búinn að gleyma því; þá kinkaði lmn til hans kolli. »Ég vil líka fá að sjá!« heyrði hann sagt fyrir aftan sig,—og í sama bili var tekið í fætrna á honum og reynt að draga hann niðr á gólfið, svo að hann var nærri dottinn; það var lítill, þrekvaxinn piltr, sem sótti rösklega á að komast upp í hans stað. Hann var ljóshærðr, hárið liðalaust og nefið snubb- ótt. Aslákr hafði nú kent þorbirni, hvernig hann ætti að taka slæmum strákum, sem hann kynni að hitta við kyrkju eða í skólanum. þorbjörn kleip því strákinn í endann, svo honum lá við að æpa, sat þó á sér og skreið í þess stað sem hraðast niðr af bekknum og þreif sinni hendi í hvort eyra þorbirni. þorbjörn tók í hárið á honum og keyrði hann undir sig. Piltrinn æpti enn ekki, en beit þorbjörn í lærið ; þorbjörn kipti að sér lærinu, snéri stráknum á grúfu og keyrði audlitið á honum í gólfið. I því var tekið í treyjukraga þorbjarnar, og honum kipt á loft eins og dúnpoka; það var faðir hans, sem setti hann á kné sér. Faðirhans kreisti höndina á honum, svo að hann lcendi til hreint ofan í tær, og livíslaði að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.