Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 49

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 49
Sigrún á Sunnuhvoli. 43 4 sér. «0-já — ég hefi nú ef til vill gjört margt, — sem—var ekki eins og vera skyldi.------En dálítið hinburðarlyndi mætti þó með mér hafa.------Vondr er ég ekki (hér þaguaði hann dálítið við); ég er líka svo ungr enn þá—liðlega tvítugr»;----------það var eins og hann gæti ekki haldið strax áfram. —»En sú, sem elskaði mig af öllu hjarta», sagði hann aftr,-----«hlyti þó —» hér þagnaði hann alveg. Þá heyrði hann sagt lágt við hliðina á sér : «Svona máttu ekki tala-----þú veizt ekki, hvað mikið ég — ég þori ekki einu sinni að segja Ingiríði það; (hér kom upp hjá henni ákafr grátr)—ég-----tek svo ■— — mikið út!» Hann lagði handlegginn utan um hana og dró hana fast að brjósti sér. «Talaðu við foreldrana þína,» hvíslaði hann að henni, «og þá skaltu sanna, að verðr gott úr öllu.»—«Hvað úr öllu verðr, er alt undir þér komið,» sagði hún aftr lágt.—«Undir mér komið?» þá snéri Sigrún sér að honum og lagði hönd um háls honum. «Ef þú ®fskaðir mig eins og óg elska þig !» sagði hún hjart- ar>s-blítt og reyndi að brosa.— «Og heldrðu ekki að gjöri það?« sagði hann blítt og lágt.— »Nei nei; Þé vilt engin mín ráð hafa; þú veizt, hvað gæti leitt °kkr saman, en þú gjörir það ekki. því gjörirðu það ekki?»—Og þegar hún var nú einu sinni komin á ^agið, þá hélt hún hiklaust áfram: «Ó, guð minn 8ððr ! ef þú vissir, hversu ég hefi þráð þann dag, að ®g fengi að sjá þig á Sunnuhvoli, en sífelt skal Qitthvað heyrast, sem ekki er eins og vera skyldi,— °8 sárast er, að það skuli vera sjálfir foreldrarnir, 8ern færa manni það.»—það var eins og hann vakn- aði af draumi; nú sá hann svo glögt í huga sér, hvernig hún gékk þarna daginn út og daginn inn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.