Iðunn - 01.01.1884, Síða 49
Sigrún á Sunnuhvoli. 43
4 sér. «0-já — ég hefi nú ef til vill gjört margt, —
sem—var ekki eins og vera skyldi.------En dálítið
hinburðarlyndi mætti þó með mér hafa.------Vondr
er ég ekki (hér þaguaði hann dálítið við); ég er líka
svo ungr enn þá—liðlega tvítugr»;----------það var
eins og hann gæti ekki haldið strax áfram. —»En sú,
sem elskaði mig af öllu hjarta», sagði hann
aftr,-----«hlyti þó —» hér þagnaði hann alveg.
Þá heyrði hann sagt lágt við hliðina á sér : «Svona
máttu ekki tala-----þú veizt ekki, hvað mikið ég
— ég þori ekki einu sinni að segja Ingiríði það;
(hér kom upp hjá henni ákafr grátr)—ég-----tek svo
■— — mikið út!» Hann lagði handlegginn utan um
hana og dró hana fast að brjósti sér. «Talaðu við
foreldrana þína,» hvíslaði hann að henni, «og þá
skaltu sanna, að verðr gott úr öllu.»—«Hvað úr öllu
verðr, er alt undir þér komið,» sagði hún aftr
lágt.—«Undir mér komið?» þá snéri Sigrún sér
að honum og lagði hönd um háls honum. «Ef þú
®fskaðir mig eins og óg elska þig !» sagði hún hjart-
ar>s-blítt og reyndi að brosa.— «Og heldrðu ekki að
gjöri það?« sagði hann blítt og lágt.— »Nei nei;
Þé vilt engin mín ráð hafa; þú veizt, hvað gæti leitt
°kkr saman, en þú gjörir það ekki. því gjörirðu
það ekki?»—Og þegar hún var nú einu sinni komin á
^agið, þá hélt hún hiklaust áfram: «Ó, guð minn
8ððr ! ef þú vissir, hversu ég hefi þráð þann dag, að
®g fengi að sjá þig á Sunnuhvoli, en sífelt skal
Qitthvað heyrast, sem ekki er eins og vera skyldi,—
°8 sárast er, að það skuli vera sjálfir foreldrarnir,
8ern færa manni það.»—það var eins og hann vakn-
aði af draumi; nú sá hann svo glögt í huga sér,
hvernig hún gékk þarna daginn út og daginn inn á