Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 15

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 15
Sigrún á Sunnuhvoli. 9 hann kámaði blöðin í bókinni sinni. Æ, ég vildi hun vildi nú ekki segja pabba frá neinu, þegar bann kemr heim; en hann gat ekki af sér fengið að biðja hana um það. það var eins og alt, sem liann leit á, breytti útliti, og stofuklukkan á veggnum segði: #fleng-ing—fleng-ing—fleng-ing—fleng-ing !« Hann varð að fara út að glugga og horfa yfir að Sunnu- hvoli. Hann lá þar einn snæþakinn í kyrð og glóði við sól eins og vant var. þar stóð húsið, og var sem bros léki á hverri rúðu, og víst var um það, að engin þeirra var brotin ; réykrinn þyrlaðist svo glaðlega upp úr reykháfnum, svo hann þóttist skilja, að þar væri líka verið að elda handa kyrkjufólkinu. þar varugglaust Sigrún úti, aó horfa eftir föður sínum, og átti sjálfsagt ekki von á neinni flengingu þegar hann kæmi heim. Hann vissi ekki, hvað hann átti af sér að gjöra, og fór alt í einu að verða svo góðr við systr sínar, að engu tali tók. Við Ingiríði var hann svo góðr, að hann gaf henni spegilfagran linapp, sem Aslákr hafði látið hann fá. Hún hljóp upp um hálsinn á> honum og hann faðmaði hana að sér : »Elsku-góða Inga mín, ertu reið við mig?« — »Nei, aumingja þorbjörn; þú mátt gjarnan kasta í mig svo mildum snjó sem þú vilt!« En nú var einhver að stappa snjóinn af sér fyrir utan dyrnar! það stóð heima, það var faðir hans; hann sýndist svo blíðlegr og í svo góðu skapi, og það var enn þá verra. »Nú, nú?« sagði hann og litaðist um, — og það var mikið að klukkan skyldi ekki detta niðr af veggnum. Húsfreyja bar á borðið. »Hvernig líðr hérna?« spurði bóndi um leið og hann settist og tók skeiðina í hönd sér. þorbjörn leit til móður sinnar með tárin í aug- unum. »Svo-na !« svaraði hún ótrúlega seint, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.