Iðunn - 01.01.1884, Síða 45

Iðunn - 01.01.1884, Síða 45
Sigrún á Sunnuhvoli. 39 hnífnúm sínum og fór að tálga hann.---------»J>ú ættir að tala oftar við pabba en þú gjörir«, sagði hún blíð- lega; uhonum þykir undr vænt um þig.« — »|>að gétr vel verið,« sagði hann. — »Hann er oft að tala úm þig, þegar þú ert úti.« — »f>ví sjaldnara þegar ég er inni.« — »það er þér að kenna.« — »]pað getr vel verið.« — »Svona máttu ekki tala, þorbjörn ; þú veizt sjálfr, hvað ykkr ber á milli.« — »Hvað er það þá?« — »A ég aðsegja það?« — A sama stendr það, lngiríðr; þú veizt það, sem ég veit.« — »Jú, jú; honum þykir þú stilla lítt skapi þfnu þegar hann er eklci við; það veiztu að honum líkar ekki.« — »Nei, hann vildi líklega helzt alt af leiða mig og halda í höndina á mér.« — »Já, og helzt þegar þú reiðir hana til höggs.«-----»A þá fólk að fá að segja og gjöra hvað sem það vill ?« — »Nei, nei; en þú gætir líka oftar sneitt úr vegi en þú gjörir. |>að hefir hann gjört, og er orðinn mikilsvirtr maðr.« — »Honum hefir ef til vill verið minna storkað.« — Ingiríðr þagði Uin hrfð, svo litaðist hún um og sagði: »þ>að er líkast ekki til neins, að tala meira um þetta; en ^lt um það — þú ættir að forðast að fara þangað, sem þú veizt óvina þinna von.« — »Nei, þar vil ég ein- Uiitt vera; ég heiti þorhjörn í Grenihlíð eftir for- foðrum mínum, og því nafni vil ég á lofti halda.« Hann hafði flegið börkinn af liríslukvistinum, og ®kelti hann nú þvert í sundr. Ingiríðr sat og horfði ú hann og spurði hann svo nokkuð seinlega: »Ætl- arðu að Norðr-Haugi á sunnudaginn ?« — »Já.« Hún Þagði nú nokkra hríð og horfði ekki á hann og segir sfðan : »Veiztu, að Knútr á Norðr-Haugi er kominn heim til aö vera f brúðkaupi systur sinnar?« —»Já.«— loit hún á hann og sagði: »þorbjörn, þorbjöru!«—

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.