Iðunn - 01.01.1884, Side 57

Iðunn - 01.01.1884, Side 57
Dánumenskan. 51 brjósti sci' og hélt áfram að leita og leita fyrir sér. Loksins fékk hann þá vinnu sem undirtylla við 'ttúrsmíði og þáði það fegins hendi; én enginn vildi framar kannast við hann og enginn kærði sig öeitt um hann. Iíann gat ekki lengur greitt tillag sitt til hinna ýmsu felaga, sem hann áður hafði unn- ið fyrir, og var því nafn hans strykað út á félaga- skránum. En að sama skapi sem fólk hætti að sinna Eð- Va,rði, að sama skapi fór það láta sér hugað um Eeorg. Eina morgunstund hafði hann fundizt gauð- rifinn og dauðadrukkinn í rennusteini. Einhver úr ’’Evennahóf8emdarfólagsnefndinni(( náði hoiium upp, ''ók hann að sér og stofnaði til samskota handa fionum, hélt honum svo ófullum í heila viku og út- Vegaði honum einhverja stöðu. þetta kom í dag- klöðin, athygli manna alment beindist að þessum veslings skelmi og margir hjálpuðu honum með ráði dáð. í tvo mánuði bragðaði hann ekki nokkurn ' r°Pa af »spiritus« og var þann tfma dýrðlingur allra andismanna. Svo valt hann útaf—í rennusteininn, °g olli sá atburður alherjar sorg og harmatölum. En hið veglynda systra-félag frelsaði hann aptur. Deim tókst að gera hann hreinan, þær loiddu hann a réttan veg, hlýddu á hans angurværa iðrunar kvak eb útveguðu honum aptur stöðu hans, er hann hafði hrotið af sér. þetta lofsverk þeirra var og gert eyrum kunnugt og múgurinn flaut í feginstárum af , ’ a'ó þessi veslings syndari, sem snapsarnir höfðu né komið, skyldi hafa rótt sig við aptur. það var úal,] ho: lnn afarmikill hófsemdarfundur, og áður num var slitið, sagði forsetinn með tilhlýðilega

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.