Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 17
11
-Brot úr ævisögu.
þorvaldr, »því að við þurftum að tala okkr dálítið
saman áðr enn aktsíónin byrjaði, eða sýnist þér
ekki það ?«
»það var vel gert af þér, það er í mörgu ískyggi-
legt með þetta bú hérna; eg var að skrifa upp lijerna
ú dögunum og komst með lagi eftir því, sem hún
vissi um af skuldunum, og þegar þar við bætist það
sem eg vissi um áðr, og svo þessi góða kirkjuskuld,
þá er eg hræddr um að það verði þrot og meira enn
það«.
»Ja, mikill a..... ; það grunaði mig altéud, þú
tnanst eftir þessu, sem eg á inni, kýrverðið það í
fyrra ; eg vil endiléga ná því, eins og þú getr nærri«.
»það er nú svo sem náttúrlegt, blessaðr vertu, eg
ú líka, að minsta kosti á endanum, töluvert inni
hérna, þó að það verði ekki svo auðgert að koma
því öllu til reiknings«.
»Já, eg trúi því, enn þér er nú ekki vorkennandi
úð hafa þitt—eða ertu ekki fjárráðamaðrinn hennar?«
»Jú, svo á það að heita, hún hefir beðið mig
þe8s«.
»Jæja, þá ér líka klaufaskapr af þór að hafa ekki
þitt«.
»Bnn eg vil nú ekki nota mór það, hvin er blá-
fátæk«.
»Nei, ónei kunningi«, svaraði þorvaldr og glotti við
»það er nú ekki von«.
"Reyndar fær hún nú eftirlaun af brauðinu, og svo
úv landssjóði, svo að hún verðr ekki á bláhjarni með
eitt barn, blessaðr vertu«.
Ætl’ liúu fari ekki heim til móður siunar aftr?«
»Jú«.