Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 17

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 17
11 -Brot úr ævisögu. þorvaldr, »því að við þurftum að tala okkr dálítið saman áðr enn aktsíónin byrjaði, eða sýnist þér ekki það ?« »það var vel gert af þér, það er í mörgu ískyggi- legt með þetta bú hérna; eg var að skrifa upp lijerna ú dögunum og komst með lagi eftir því, sem hún vissi um af skuldunum, og þegar þar við bætist það sem eg vissi um áðr, og svo þessi góða kirkjuskuld, þá er eg hræddr um að það verði þrot og meira enn það«. »Ja, mikill a..... ; það grunaði mig altéud, þú tnanst eftir þessu, sem eg á inni, kýrverðið það í fyrra ; eg vil endiléga ná því, eins og þú getr nærri«. »það er nú svo sem náttúrlegt, blessaðr vertu, eg ú líka, að minsta kosti á endanum, töluvert inni hérna, þó að það verði ekki svo auðgert að koma því öllu til reiknings«. »Já, eg trúi því, enn þér er nú ekki vorkennandi úð hafa þitt—eða ertu ekki fjárráðamaðrinn hennar?« »Jú, svo á það að heita, hún hefir beðið mig þe8s«. »Jæja, þá ér líka klaufaskapr af þór að hafa ekki þitt«. »Bnn eg vil nú ekki nota mór það, hvin er blá- fátæk«. »Nei, ónei kunningi«, svaraði þorvaldr og glotti við »það er nú ekki von«. "Reyndar fær hún nú eftirlaun af brauðinu, og svo úv landssjóði, svo að hún verðr ekki á bláhjarni með eitt barn, blessaðr vertu«. Ætl’ liúu fari ekki heim til móður siunar aftr?« »Jú«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.