Iðunn - 01.07.1885, Side 82

Iðunn - 01.07.1885, Side 82
76 Mars. ábreiða yíir löndunum, sem hindrar að jörðin kólni á uóttunni. Af því að loftslagið á Mars mun vera mjög vatnsríkt, er Mars heitari enn annars væri líkindi til. Mars er svo langt frá sólunni, að hanu fær eigi meira enn hálfan hita á móts við jörðina. Ef jörðin nyti eigi meiri hita enn Mars, rnundi öllu lífi hætta búin, eftir því sem hór hagar til. þenna hitabrest á Mars getr einungis bætt ið vatnsríka lofthvolf og oiginn jarðhiti hans. Nú er Mars miklu kaldari enn jörðin, af því að hann er svo miklu minni eun hún ; skilyrðin fyrir því, að dýr og jurtir geti lifað á Mars, hljóta þá að vera þau, að Mars taki betr á móti hitanum og haldi hitauum betr í sér enn jörðin. ísbeltin á Mars ná eigi yfir stór svæði að tiltölu, og er það sönnun fyrirþví, að Mars nýtr betr hitans frá sólunni að tiltölu enn jörðin. Lengi var það ætlun stjarnfræðinga, að ekkert tungl fylgdi, Mars. Eun árið 1877 fann Asaph Hall fyrstr manna Mars-tunglin. Hann hafði ina stóru stjörnusjónpípu í Waslaington, sem cr 32 fet á lengd, 28 þumlungar í þvermál og stækkar 1300- falt. Hann hafði áðr lengi leitað kring um Mars og hætt við svo búið, enn kona hans eggjaði hanu á að hefja nýja rannsókn í nokkurar nætur og þá fann hann þau tvö tungl, er fylgja Mars. þau eru bæði mjög lítil, hvorugt yfir 2 mílur í þvermál- Yegrinn millum Mars og tungls þess, er nær honuffl gengr, er um 750 mílur. Umferðartími þessa tungls er 8 klukkutímar, og fer það því svo hratt, að Mars- búar mættu gerla sjá, hvé því miðar áfram á hverri mínútu. þetta tungl kemr upp í vestri og gengr niðr

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.