Iðunn - 01.07.1885, Side 66

Iðunn - 01.07.1885, Side 66
60 Friedrich von Hellwald : og hár á hreindýrsfeldi, og grasið eins og vant er í brunabeltinu, gróðrmikið og vaxið yfir sig ; hylr það þannig moldarleðjuua undir niðri, síblauta ; gufar upp úr þessu banvæn eitrsvæla, einkum eftir sólar- lagið ; þar sem Bengalssléttur og lerai koma saman eru stórgerðar rastir eins og hálsar af malargrjóti; ber það þögult enn áreiðanlegt vitni um, liverju vatnið hefir megnað og megnar að ýta úr stað. Fyrst er ómögulegt að sjá hvað lerai er hættuleg, ogmönn- um jafnvel bregðr við að sjá hvað vatnið er þar lítið, og fúalykt engin, eins og á Mangle-bökkum í brunabeltin, og jarðvegrinn er þur; enn það er ekk- ert annað enn sjónhverfing ; undir grasflækjunni ei' úldið vatn, sem gufar upp gegn um jarðvegarhimn- una efstu og eitrar loftið. Oðara enn komið er yfir lerai, breytist landslagið í einum svip, og fer þá að svipatil annara fjalllenda. Bftir tíu stunda rugg í burðarstólnum, sem sumum fellr ekki sérjega vel, koma menn að stöð einni, Kursíong. þaðan er altaf í fangið upp að Dards- chilling, og fara menn það oftast ríðandi. Allir þessir staðir, sem nefndir hafa verið, eru inn á milli fjalla, sem ganga fram úr miðkerfi Himalaya. það sem mest og fegrst einkennir Himalayafjöllin er auk hinnar tröllslegu jöldamyndunar og fjalla- greiua, einkum fyllitig og fjölbreytni trjá- og plöntu- gróðans, því að það gegnir furðu, hvað það heldr prýði sinni alt upp að jökulmörkum. jpegar kornið er 2450 til 3050 metra hátt upp, er jurtagróðinn á hæðum og í daladrögum ótrúlega ríkulegr og mikill. Skrautleg tré eru öll vafin í vafjurtum, enn stór- vaxnir burknar breiðast um jörðina. Menn ríða eft-

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.