Iðunn - 01.07.1885, Síða 66

Iðunn - 01.07.1885, Síða 66
60 Friedrich von Hellwald : og hár á hreindýrsfeldi, og grasið eins og vant er í brunabeltinu, gróðrmikið og vaxið yfir sig ; hylr það þannig moldarleðjuua undir niðri, síblauta ; gufar upp úr þessu banvæn eitrsvæla, einkum eftir sólar- lagið ; þar sem Bengalssléttur og lerai koma saman eru stórgerðar rastir eins og hálsar af malargrjóti; ber það þögult enn áreiðanlegt vitni um, liverju vatnið hefir megnað og megnar að ýta úr stað. Fyrst er ómögulegt að sjá hvað lerai er hættuleg, ogmönn- um jafnvel bregðr við að sjá hvað vatnið er þar lítið, og fúalykt engin, eins og á Mangle-bökkum í brunabeltin, og jarðvegrinn er þur; enn það er ekk- ert annað enn sjónhverfing ; undir grasflækjunni ei' úldið vatn, sem gufar upp gegn um jarðvegarhimn- una efstu og eitrar loftið. Oðara enn komið er yfir lerai, breytist landslagið í einum svip, og fer þá að svipatil annara fjalllenda. Bftir tíu stunda rugg í burðarstólnum, sem sumum fellr ekki sérjega vel, koma menn að stöð einni, Kursíong. þaðan er altaf í fangið upp að Dards- chilling, og fara menn það oftast ríðandi. Allir þessir staðir, sem nefndir hafa verið, eru inn á milli fjalla, sem ganga fram úr miðkerfi Himalaya. það sem mest og fegrst einkennir Himalayafjöllin er auk hinnar tröllslegu jöldamyndunar og fjalla- greiua, einkum fyllitig og fjölbreytni trjá- og plöntu- gróðans, því að það gegnir furðu, hvað það heldr prýði sinni alt upp að jökulmörkum. jpegar kornið er 2450 til 3050 metra hátt upp, er jurtagróðinn á hæðum og í daladrögum ótrúlega ríkulegr og mikill. Skrautleg tré eru öll vafin í vafjurtum, enn stór- vaxnir burknar breiðast um jörðina. Menn ríða eft-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.