Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 46

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 46
40 Alexander Puschkin: lýsa rússneska sloppnum hans Adrians Prochoroífs, né skarti þeirra Akúlínu og Darju, sem var eftir Evrópumanna tízku; að því leyti vík eg frá venju skáldsöguhöfundanna. Samt er ekki af vegi að geta þess, að báðar dömurnar báru gula hatta og rauða skó, og gerðu þær það ekki nema við mjög hátíðleg tækifæri. Litla húsið skóarans var troðfult af gestum; voru það mest þýzkir iðnaðarmenn, konur þeirra og sveinar. Af rússneskum embættismönnum var bara einn við, Este Jurko, nætrvörðr einn, sem hafði haft lag á því þó lágt væri settr, að koma sér inn und- ir hjá veitanda sínum. Hann hafði þjónað emhætt- inu með trú og dygð í tuttugu og fimm ár. Elds- voðinn 1812, sem eyddi höfuðstaðinn, eyddi líka gula varðhúsinu hans. Enn undir eins og fjand- manna herinn var á flótta rekinD, kom nýtt hús í þess stað. jpað var grátt með litlum hvftum dór- iskum súlum, og Jurko fór aftr að skálma fram og aftr úti fyrir því í vopnfrakkanum gráa með reidda öxina. Eétt allir þjóðverjar, sem bjuggu nálægt Nikitski-hliðinu, þéktu hann, og sumir þeirra höfðu jafnvel náttað sig frá sunnudegi til mánudags undir þaki hans. Adrian kom sór strax í kunningsskap við hann, eins og við mann, sem hann fyrr eða síðar kynni að þurfa á að halda, og þegar gestirnir settust að borði, sátu þeir saman. Herra og frú Schulze og Lotta dóttir þeirra, er var 17 ára gömul, hjálpuðu elda- buskunni til við frammistöðuna meðan gestirnir voru að borða og skrafa saman. Bjórinn fossaði í straum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.