Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 37

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 37
Helgun dýrlinga. 31 öær 400 miljónum króna. Manni sýnisfc hún ætíð 1;ninni en him er, og nú hafði auk þess verið dregið wikið af henni þegar hún var skrýdd innan, t. d. tjaldað fyrir til beggja hliða og alsett stoðum og Ijósa- stjökum, er voru margar mannhæðir. Allt var þetta gulli lagfc (gullhimnu, blaðgulli), eða gulum pappír, tuarmarastoðirnar, hvað þá lieldur annað. Pyrir °fan stoðirnar var hriuginn í kring um alla kirkjuna breitt belti úr gulum pappfr með róslituðum englum á. Jeg taldi 38 nýjar pappírssúlur, 70 feta háar að ttnnnsta kosti, 28 pílastra (ferstrendar stoðir), 30 kertastjaka (32 feta háa), 80 ljósakrónur, 64 lamp- ettur, og 27 stórar litmyndir af helgurn mönnum og kraptaverkum þeirra. Atta þúsund vaxkertaljós uppljónmðu alla þessa dýrð, og voru 3000 þeirra í fvöfaldri röð hringinn í kring innan í hinni miklu hvelfingu uppi yfir háaltarinu. Af því að ljósin voru svo hatt, var rökkur yfir allri mannþyrping- unni niðri á gólfinu, og var þar skipað 4 sveitum hermanna (um 3000 manns) til löggæzlu, en 400 nianna höfðu það lilutverk að gæta ljósanna,og stóðu á ýmsum stöðum bak við tjöldin til hliðanua með slökkvidælur, stiga og ljósakæfur. Nú var kyrjaður upp sálmurinn : Tu es Petrus (þú ert Pjetur), og settist þá páfinn 1 laásæti sitt bak við háaltarið, sem stendur í miðri kirkjunni. ■Mjer varð litið á hið mikla líkneski Pjeturs postula f kirkjunni iit við vegginn hægra megin við háaltar- Líkneskjan var búinn Eorkuunar-fögrum skrúða, Sem títt er á stórhátíðum : með þrefalda kórónu á böfði, biskupskápu um herðar sjer og hring á hendi; en sveit skrautbúinna hermanna stóð umhverfis stól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.