Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 32

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 32
26 Jónas Jónasson: Ási, dag 20. maí 1884. Gróöi vinr ! Eg tek mér penna í hönd til |icss að þakka yðr fyrir alla yðar vináttu gamla og nýja við mig og rnína, og svo til þess að skýra yðr scm fjárráðamanni mínum frá nokkurri breytingu, sem er aö verða á liögum mínum. J>að er nú fyrst og fremst, aö eg er nú komin hingað að Ási til Pétrs Jónssonar, sem þar býr, og er svo ráð fyrir gert að við giftumst um Jónsmessuleytið, ef guð lofar okkur að lifa. Eg vona að bæði þér og aðrir kunn- ingjar mínir þarna nálægt samgleðjist, mér með þetta, því að ég vona nú aö mitt stríð sé á enda, því að maðr- inn er af öllum talinn vænsti maðr og vel efnaðr. Eg skrifa yðr þctta til þess aö láta yðr vita þetta sem gaml- an vin, og um leið og eg þakka yðr fyrir alla yöar fyrir- höfn og armæðu, sem þér hafið haft fyrir mér, þá læt eg yðr vita, að það er nú held eg loksins á enda. Séra tí...., sem þjónar á Höfða, kom til mín í vetr þegar hann reið suðr, og þá sömdum við um styrkinn minn af brauöinu fyrir þetta umliðna ár, svo þér þurfið lieldr ekkert ómak að gera yðr fyrir mína hönd þoss vegna, J»ví að hanu gerði ráð fyrir því aö lcoma því til mín gegn um milliskriftir í Iteykjavík. Sýslumaðrinn hefir, eftir beiðni minni, sent mér af-' skrift af alctsióninni og skiftunum á Höfðabúinu, og þakka og yðr ennþá kærlega fyrir alt yðar ómak við það altsaman. Jlerið þér kæra kvcðju mina ltonu yðar og dóttur og- svo nágrönnunum. Dóri litli biðr lijartanlega aö lieilsa yðr. Svo ltveð eg yðr ósltum heztu, felandi yðr Guði góð- um í bráð og lengd. Yðar einl. Valgcrör Jönsdóttír. »Fari hún bölvuð« sagði jporlákr við sjálfán sig — hann fann sneiðina sem lá í hverju orði í þessu bréfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.