Iðunn - 01.07.1885, Page 32

Iðunn - 01.07.1885, Page 32
26 Jónas Jónasson: Ási, dag 20. maí 1884. Gróöi vinr ! Eg tek mér penna í hönd til |icss að þakka yðr fyrir alla yðar vináttu gamla og nýja við mig og rnína, og svo til þess að skýra yðr scm fjárráðamanni mínum frá nokkurri breytingu, sem er aö verða á liögum mínum. J>að er nú fyrst og fremst, aö eg er nú komin hingað að Ási til Pétrs Jónssonar, sem þar býr, og er svo ráð fyrir gert að við giftumst um Jónsmessuleytið, ef guð lofar okkur að lifa. Eg vona að bæði þér og aðrir kunn- ingjar mínir þarna nálægt samgleðjist, mér með þetta, því að ég vona nú aö mitt stríð sé á enda, því að maðr- inn er af öllum talinn vænsti maðr og vel efnaðr. Eg skrifa yðr þctta til þess aö láta yðr vita þetta sem gaml- an vin, og um leið og eg þakka yðr fyrir alla yöar fyrir- höfn og armæðu, sem þér hafið haft fyrir mér, þá læt eg yðr vita, að það er nú held eg loksins á enda. Séra tí...., sem þjónar á Höfða, kom til mín í vetr þegar hann reið suðr, og þá sömdum við um styrkinn minn af brauöinu fyrir þetta umliðna ár, svo þér þurfið lieldr ekkert ómak að gera yðr fyrir mína hönd þoss vegna, J»ví að hanu gerði ráð fyrir því aö lcoma því til mín gegn um milliskriftir í Iteykjavík. Sýslumaðrinn hefir, eftir beiðni minni, sent mér af-' skrift af alctsióninni og skiftunum á Höfðabúinu, og þakka og yðr ennþá kærlega fyrir alt yðar ómak við það altsaman. Jlerið þér kæra kvcðju mina ltonu yðar og dóttur og- svo nágrönnunum. Dóri litli biðr lijartanlega aö lieilsa yðr. Svo ltveð eg yðr ósltum heztu, felandi yðr Guði góð- um í bráð og lengd. Yðar einl. Valgcrör Jönsdóttír. »Fari hún bölvuð« sagði jporlákr við sjálfán sig — hann fann sneiðina sem lá í hverju orði í þessu bréfi.

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.