Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 81

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 81
Mars. 76 Mars er rauðleitr. Jpegar haun er skoðaðr í sjónpípu, slær á hanu öðru vís litarblæ, er sýnist ''iendingr af »orange«-gulum og gulum lit. Jörð vor er víst grænleit að sjá frá öðrum himinhnöttum, Því að græni litrinn er sá litr, sem mest ber á bæði 4 landi og sjó. Lofthvolfið slær bláleitum blæ yfir aUan hnöttinu. Meginlöndin á Mars eru gulleit sern hveiti-akrar, og því bar Lambert spekingr á Sffistliðinni öld upp þá tilgátu, að rauðlitaðr jarð- argróðr mundi vera á Mars. ]?að sætir furðu, að engin merki hafa sézt til þess, að skógar eða gras- slóttur sé á Mars á þeim stöðum, er bezt sýni er yfir, enn þetta er alls engin sönnun fyrir því, að ^lars sé skóglaus. þó mundum vér geta eygt frumskógana og grasslétturnar í Ameríku í 7 milj. Uu'lna fjarska. Ef rauði blærinn á Mars keiur af jarðargróðanum, þá ætti litaskiftin að fara eftir órstíðum. Enn þess lconar litbrigði hafa menn enn e'gi séð á Mars, enda er þetta eigi rannsakað til fiifiar. Eeyndar sáu stjarnfræðingar, að »Halls«- iand í Mars var árið 1877 rauðara enn venja er til. j?að er mjög örðugt, að ganga úr skugga um þetta efni. yér sjáum glöggast hitabeltið á Mars, enn 'nest hlýtr að bera á litbrigðum árstíðanna f tempruðu fioltunnm. Eauði blærinn á Mars getr og öllu heldr komið af þéttleik lofthvolfsins og vatnsgufunni í því. L°ftið hér á jörðunni verðr rautt þegar það er þi’ungið mikilli vatnsgufu; allir þekkja t. d. kveld- roðann. í hitabelti jarðarinnar slær oft rauðleitum fiiue á sjávarstrendrnar og kemr sá litr af vatns- 'Uegni loftsins. þetta vatnsríka loftslag heldr hit- anum bezt að jörðunni, og or því nokkurs konar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.