Iðunn - 01.07.1885, Page 81

Iðunn - 01.07.1885, Page 81
Mars. 76 Mars er rauðleitr. Jpegar haun er skoðaðr í sjónpípu, slær á hanu öðru vís litarblæ, er sýnist ''iendingr af »orange«-gulum og gulum lit. Jörð vor er víst grænleit að sjá frá öðrum himinhnöttum, Því að græni litrinn er sá litr, sem mest ber á bæði 4 landi og sjó. Lofthvolfið slær bláleitum blæ yfir aUan hnöttinu. Meginlöndin á Mars eru gulleit sern hveiti-akrar, og því bar Lambert spekingr á Sffistliðinni öld upp þá tilgátu, að rauðlitaðr jarð- argróðr mundi vera á Mars. ]?að sætir furðu, að engin merki hafa sézt til þess, að skógar eða gras- slóttur sé á Mars á þeim stöðum, er bezt sýni er yfir, enn þetta er alls engin sönnun fyrir því, að ^lars sé skóglaus. þó mundum vér geta eygt frumskógana og grasslétturnar í Ameríku í 7 milj. Uu'lna fjarska. Ef rauði blærinn á Mars keiur af jarðargróðanum, þá ætti litaskiftin að fara eftir órstíðum. Enn þess lconar litbrigði hafa menn enn e'gi séð á Mars, enda er þetta eigi rannsakað til fiifiar. Eeyndar sáu stjarnfræðingar, að »Halls«- iand í Mars var árið 1877 rauðara enn venja er til. j?að er mjög örðugt, að ganga úr skugga um þetta efni. yér sjáum glöggast hitabeltið á Mars, enn 'nest hlýtr að bera á litbrigðum árstíðanna f tempruðu fioltunnm. Eauði blærinn á Mars getr og öllu heldr komið af þéttleik lofthvolfsins og vatnsgufunni í því. L°ftið hér á jörðunni verðr rautt þegar það er þi’ungið mikilli vatnsgufu; allir þekkja t. d. kveld- roðann. í hitabelti jarðarinnar slær oft rauðleitum fiiue á sjávarstrendrnar og kemr sá litr af vatns- 'Uegni loftsins. þetta vatnsríka loftslag heldr hit- anum bezt að jörðunni, og or því nokkurs konar

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.