Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 23

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 23
Brot úr æfisögu. 17 »Eg skal senda til þín þegar þú átt að koma. Komdu snöggvast með mér út í kirkju«. Sigurðr setti upp mesta fýlusvip, enn þorði þó ekki annað enn gera eins og honum var sagt. Enn þegar kom út í kirkjuna hýrnaði yfir honum. þorlákr vissi að Sigurðr átti bágast með að standast freistingu fiöskunnar, tappaði því á hálffiösku og fétti að honum. i’það er von þér leiðist Siggagarmr,... hafðu þér þetta til skemtunar uppi í hlíðiuni«. Sigurðr varð allshugar feginn, og stakk flöskunui í buxnavasann, kvaddi þorlák með handabandi, þakk- aði honum fyrir sig og fór út. A meðan var rauði klárinn boðinn upp. Valgerðr kom út rétt í því að fyrsta boðið féll. Hún bar barnið á handleggnum. það var auðsóð henni var eittlivað þungt. það var eins og þunn slæða yfir augunum; kinnarnar voru rauðar fyrir neðan auguti, og gljáði á þær. það var auðséð hún hafði grátið, en hafði með of- boldi vilja síns bælt niðr tilfinninguna og liætt þvf. Hún gekk að Eauð, og strauk eftir bakinu á hon- urn- Eauður sperti eyrun, og þefaði af henni. Hann var níu vetra gamall, reiðhestr hennar, og bafði þeim altaf fallið sérlega vel hvoru við annað. “Aumingja Eauðr minn, ætla við sjáumst nú í seinasta sinn« sagði prestskona hægt og lngt—augna- lokin titruðu..... Allir steinþögðu. “Hvað er búið að bjóða?« spnrði hún aftr eins hægt og áðr. Iðunn. III. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.