Iðunn - 01.07.1885, Side 42

Iðunn - 01.07.1885, Side 42
36 Helgun dýrlinga. og þykir þá óvarlegt að hafa þar mikinn ljósagang. En næsta kvöld þar á eptir var fagurt veður og þá var Pjeturskirkja öll í eiuum ljóma, með fjölbreyttu litskrúði, en veizla dýrleg í Vatikani hjá páfa með fimm hundruðum borðgesta. Ejjtir ferðabók prófessors 0. li. iNybloms í Uppsölum: Et Aar i Syden. B. J. Draugaveizlan eftir 61-Caxande-z S’vtocfrft in.1 ftL*.að seinasta af eigum Adrians Prochoroffs gróftr- át’ unarmanns var komið út á líkvagninn, og tveir leiguhestar drógu hann í fjórða sinn frá Bassmann- aja til Nikitskaja; hann var að flytja sig þangað búferlum. þegar hann fór úr gömlu sölubúðinni sinni, þá læsti hann henni og negldi auglýsingu á 1) A. Puschkin (f. 1799 -[- 1833) er hið bezta skáld sem liússar hafa átt fram á |icnna dag. Ilann hefir líkt eftir Byron, en mcð miklum anda og auðugri skáldskap- argáfu. Flost eftir hann er í bundnu máli, en einnig nokkrar „nóvellur11 eða skáldsögur i óbundnu máli.

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.