Iðunn - 01.07.1885, Side 69
63
Uppi í Indíafjöllum.
^úa sig til ferðar; það voru útveguð tjöld, vistir,
þjónar og fylgdarmenn; fóru menn nú af stað og
v°ru hinir kátustu. Fyrst gekk alt slysalaust, dag-
leiðir voru heldr stuttar, og svo var búið um sig
^júkt og þægilega í tjöldunum. Enn því lengra,
Sem menn komu upp eftir fjallakambinum sem deil-
lr Sikkim og Nepal, því fúlli og leiðari fóru þjóu-
arnir að verða, sem báru flutninginn og nestið. þeir
kurruðu og nöldruðu hærra og hærra eftir því sem
^engra leið á. þeir heimtuðu að það væri snúið aftr,
Þvi að í þessu landi sultar, seyru og kulda mundi
öH lestin steindrepast úr kulda, sögðu þeir. það
Var eins og þessi óttalegi spádómr ætlaði að rætast
lnöan skamms. það var eins og vegrinn til Yaug-
Pung, einnar stöðvar þar í fjöllunum, ætlaði aldrei
aö taka enda; þeir náðu ekki þangað hvað mikið
sein þejr greiðkuðu sporið. Svo langt sem augað
°ygði var ekkert annað að sjá enn endalausa breða-
fönn, hvergi sást minsta merki til að menn væri
þs,v nálægt, og svo sem til að árétta alt annað sagði
fylgdarmaðrinn alt í einu, að hann væri orðinn ram-
viltr. ógn og felmtri laust yfir allan hópinn, oink-
llnr burðarmenniua; þeir fóru að láta öllum illum
látum, orga og grenja, og jósu nú allri grernju sinni
yfin þessi forvitnu aðskotadýr, sem hefði orðið til
þess, að þeir lentu út í þessum heljarjöklum og ófær-
1101; það væri svo sem auðvitað, að hér væri illir
andar. Enu svo fór að sljáfka í þeim, og það varð
fiffigt að tala við þá með vinsemd. Var nú talað
llln þetta fram og aftr, og niðrstaðan varð sú eftir
núklar málalengingar, að snúa aftr. Nú átti að
rekja sig slóðina til baka. Eylgdarmaðrinn var