Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 31
Brot úr æfisögu.
25
þegar slægð og hrekkvísi ganga að þeim á aðra hlið,
enn umkomuleysið og hrekkleysið á aðra, ná þau til
hvorugs þeirra.
Og því miklu fremr, þegar hrekkvísin tekur um-
komuleysið í vernd sína og varðveizlu !
Enn Valgerðr bar harm sinn í hljóði; hún huggaði
sig við barnið sitt litla. Hún gleymdi öllu þegar það
lagði litlu handleggina um hálsinn á henni.
þorlákr í Seljadal var á stekknum um fardaga-
leytið, að skoða ær sínar og lömb. f>að var stór
hópur.
Hann horfði með sýnilegri ánægju yfir hópinn, og
i’eiknaði út í huganum, bæði hvað mikið liann ætti að
telja fram af þessu fé, og hvað ekki.
f>á sást til manns koma ríðandi vestan fyrir stekkj-
annúlann. Hann reið beint á stekkinn, og kastaði
kveðju upp á þorlák.
þetta var umrenningr einn að austan, er kom
vestan af sveitum. þorlákr spurði hann almæltra
tíðinda.
»Og alt tíðindalaust, nema rifrildið út úr gjafapen-
ingunum, eins og vant er«.
“Préttirðu nokkuð um md. Valgerði, sem hórna
var ?«
»Já, eg kom að Asi, hún bað mig að færa þórþetta
bréf. Hún bað að heilsa«.
f>orlákr tók við bréfinu og sagði:
“Guð blessi hana; hvað skyldi hún nú skrifa?«
Hann braut bréfið. f>að var svo hljóðandi: