Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 31

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 31
Brot úr æfisögu. 25 þegar slægð og hrekkvísi ganga að þeim á aðra hlið, enn umkomuleysið og hrekkleysið á aðra, ná þau til hvorugs þeirra. Og því miklu fremr, þegar hrekkvísin tekur um- komuleysið í vernd sína og varðveizlu ! Enn Valgerðr bar harm sinn í hljóði; hún huggaði sig við barnið sitt litla. Hún gleymdi öllu þegar það lagði litlu handleggina um hálsinn á henni. þorlákr í Seljadal var á stekknum um fardaga- leytið, að skoða ær sínar og lömb. f>að var stór hópur. Hann horfði með sýnilegri ánægju yfir hópinn, og i’eiknaði út í huganum, bæði hvað mikið liann ætti að telja fram af þessu fé, og hvað ekki. f>á sást til manns koma ríðandi vestan fyrir stekkj- annúlann. Hann reið beint á stekkinn, og kastaði kveðju upp á þorlák. þetta var umrenningr einn að austan, er kom vestan af sveitum. þorlákr spurði hann almæltra tíðinda. »Og alt tíðindalaust, nema rifrildið út úr gjafapen- ingunum, eins og vant er«. “Préttirðu nokkuð um md. Valgerði, sem hórna var ?« »Já, eg kom að Asi, hún bað mig að færa þórþetta bréf. Hún bað að heilsa«. f>orlákr tók við bréfinu og sagði: “Guð blessi hana; hvað skyldi hún nú skrifa?« Hann braut bréfið. f>að var svo hljóðandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.