Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 44

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 44
38 Alexander Puschkin: til þess að geta fylgt dæmi þeirra, og neyðumst því til að játa, að Adrian var mjög líkr í lundinni eins og hin óglaða atvinna hans. Hann var optast fúll og hugsandi. Reyndar rauf hann þögnina öðru hverju, enn oftast þá til þess að skúta út dætur sín- ar þegar hann sá þær voru iðjulausar, og hann sá þær sitja út við glugga og horfa á þá er fram hjá gengu — eða ef beðið var um vörur hans með óvæntu verði af þeirn, sem voru svo óhepnir — eða stundum svo hepnir — að þurfa þeirra við. Svona var það nú, að Adrían sat út við gluggann, og var að smá- súpa á sjöunda tebollanum, og var sokkinn niður í þungar hugsanir eins og vant var. Hann var að hugsa um steypiregnið, sem fyrir viku síðan heltist úr loftinu rétt í sömu andránni og útför lierdeildar- foringjans sáluga byrjaði. Margar sorgarskikkjur höfðu kryplast og margir sorgarhattar stórskemzt við það tækifæri. Hann sá að hann komst ekki hjá töluverðum útgjöldum, því að gamla sorgarbúninga- safnið hans var orðið heldr illa útlítandi. Bnn hann vonaðist eftir að fá drjúga skildinga fyrir fit- för gömlu frúarinnar hans Truschins kaupmanns, sem hafði verið rótt við grafarbakkann nærri heilt ár. fi'.n kerlingin lá í andarslitrunum í Rasgulai-göt- unni, og Prochoroff var hræddr um, að erfingjar hennar mundi ekki senda til sfn, þó að þeir hefði lofað því, af því að það væri svo langt, og mundi koma sér saman við næsta greftrunarmann.j Hann hrökk upp úr þessu grufli sínu við það, að það var drepið þrisvar svo frímúraralega á dyrnar. uHver er þar ?« spurði grafarinn. Dyrnar opnuðust og inn gekk maðr; þekti hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.