Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 73

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 73
Mars. 67 stækkaði einungis 8-falt, og sá hann eigi annað enn björtu kringlu á Mars. Fontana, stjarnfræðingr 1 Neapel, sá það fyrstr árið 1638, að kringla Mars sýnist eigi ávalt kringlótt, enn lítr stundum út líkt °g tungl í kvartilaskiftum. þá var auðsætt, að Mars væri eigi bjartr nema á þeirri hlið, er veit að sólu, °g þegar nú var athuguð fjarlægð Mars-brautarinnar *rá jarðbrautinni, var hægt að skilja og reikna, hvc öasr og hvernig Mars breytti mynd sinni. Arið 1666 eygði Cassini, frakkneskr stjarnfræðingr, dimma bletti á Mars, og af hræringum þeirra réð hann, að Mars snýst um ás sinn f sömu stefnu og jörðin og á álíka löngum tíma, á 24 klukkutímum og 40 mín- útum. Síðan hafa menn fundið, aö snúningstími Mars’ er 24 tímar 37 mínútur 23 sekúndur. Ætla tná, að margt só líkt með þeim hnöttum, er hafa álíka langan snúningstíma; dægraskifti oru þar lík, sólarupprás og sólsetr, enn eftir því fara lífshættir, atgervi íbúanna og verk þeirra. Njarlægðin milluni jarðbrautarinnar og Mars-braút- arinnar er 7—14 miljónir mílna; er því braut Mars’ nhklu stærri enn jarðbrautin, svo að árið á Mars er talsvert lengra enn á jörðunni. Mars gengr um sólina á 687 dögum, enn með því dagarnir á Mars eru lftið eitt lengri enn dagar á jörðinni, þá telst svo til, að árið á Mars sé 668f dagar eftir tímaskiftum þar, svo að þrjú ár í röð hafa þar 668, 669 og 669 úaga. þ>að er kunnugt, að þótt jörðin hreyfist á tvenn- an hátt, þá breytist eigi áshalli hennar svo séð verði nm langa tíma; skautin horfa ávalt eins, og svo er °g Mars háttað. Norðrskaut jarðarinuar horlirþanu- r>*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.