Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 64

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 64
58 Fricdricli von Hellwald: því allir þeir er ferðast þar um, skroppið þangað til þess að líta á þessa nafnkunnu fjallgarða, sem voru aðsetr guðanna eftir hinum heilögu sögutn Inda. Um þúsundir ára hafa Hindúar farið pfla- grímsgöngur þangað að hofum og ölturum guðdóma sinna. Hið heilagasta af öllum þeirra fljótum, Ganges, vindr sig þar fram úr jökulhungum og hamragjám. Landfræðingar Araba nefndu þenna langa fjallgarð »hamrabelti jarðarinnar«, enn þó það spenni ekki alla jörðu, er það þó furðu langt samt. Meginfjallið, sem liggr milli fljótanna Bramaputra og Indus, er 2300 kílómetra (kílómetri er 3200 dönsk fet; 1 dönsk míla er 7-J kilómetri), og þar er hlað- ið saman hæstu tindum í heimi. Bak við þenna mikla heimsmúr eru hinar dularfullu háslóttnr Mið- asíu, sem enn eru ekki fullkannaðar ; þær eru vagga mannkynsins, því að þaðan er sprottið það þjóða- kyn, sem vér teljum oss til og hinn ariski ættbogi, sem tók Indland herskildi. Fáir eru þeir Norðrálfumenn, sem hafa dirfzt að klífa upp í hæðir Indíafjalla, til þess að rannsaka þessi svæði endalausra fanna, sem jötunvaxni hrím- þussinn, Mount Everest, hæsti tindr í heimi (8840 metra), hefir gnæft og drotnað yfir um þúsundir þúsunda ára. J>að var ekki fyrr enn í byrjun 19. aldar, að tveir enskir offísérar dirfðust að koma inn í þessa eyðimörk; þangað til hafði enginn Norðrálfumaðr lagt á hættu að koma þangað upp í fjöllin, því að menn héldu að þar væri slíkar þussa- þjóðir. ]peir skýrðu fyrst nákvæmt frá löndum þessum. Margir landsmenn þeirra fylgdu síðan dæmi þeirra, og juku hinar fyrri ferðasögur með vís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.